Justitia

JUSTITIA

félag laganema á Bifröst

Verið velkomin

Félag laganema við Háskólann á Bifröst

Justitia er félag laganema við Háskólann á Bifröst. Nafn félagsins er vísun til réttlætisgyðjunnar. Justitia hefur hagsmuni laganema að meginmarkmiði ásamt því að stuðla að umræðu um lög og lagatengd málefni innan háskólasamfélagsins.

Stjórn Justitia

Stjórn Justitia 2023 – 2024

Sandra Birna
Formaður
Viðskiptalögfræði BS
Þórdís Lilja Bergs
Varaformaður og ritari
Viðskiptalögfræði BS
Kristín Helga Björnsdóttir
Fjármálastjóri
Viðskiptalögfræði BS
Selma Hrönn Maríudóttir
Formaður ritnefndar
Viðskiptalögfræði BS
Lögfræði ML
Unnur Ósk
Sigfinnsdóttir
Meðstjórnandi
Viðskiptalögfræði BS
Viðskiptalögfræði MBL
Sandra Rós Hernes Pálmadóttir
Meðstjórnandi
Viðskiptalögfræði BS
Lögfræði ML